sunnudagur, 13. október 2013

Leðurblökulandið

Bat Country - Avenged Sevenfold 

"He who makes a beast out of himself, gets rid of the pain of being a man"

Caught here in a fiery blaze, won't lose my will to stay.
I tried to drive all through the night,
The heat stroke ridden weather, the barren empty sights.
No oasis here to see, the sand is singing deathless words to me.

Can't you help me as I'm startin' to burn (all alone).
Too many doses and I'm starting to get an attraction.
My confidence is leaving me on my own (all alone).
No one can save me and you know I don't want the attention.

As I adjust to my new sights the rarely tired lights will take me to new heights.
My hand is on the trigger I'm ready to ignite.
Tomorrow might not make it but everything's all right.
Mental fiction follows me; show me what it's like to be set free.

Can't you help me as I'm startin' to burn (all alone).
Too many doses and I'm starting to get an attraction.
My confidence is leaving me on my own (all alone).
No one can save me and you know I don't want the attention.

So sorry you're not here I've been chained too long my vision's so unclear.
Now take a trip with me but don't be surprised when things aren't what they seem.

Caught here in a fiery blaze, won't lose my will to stay.
These eyes won't see the same, after I flip today.

Sometimes I don't know why we'd rather live than die,
We look up towards the sky for answers to our lives.
We may get some solutions but most just pass us by,
Don't want your absolution cause I can't make it right.
I'll make a beast out of myself, gets rid of all the pain of being a man.

Can't you help me as I'm startin' to burn (all alone).
Too many doses and I'm starting to get an attraction.
My confidence is leaving me on my own (all alone).
No one can save me and you know I don't want the attention.

So sorry you're not here I've been sane too long my vision's so unclear.
Now take a trip with me but don't be surprised when things aren't what they seem.
I've known it from the start all these good ideas will tear your brain apart.
Scared but you can follow me I'm too weird to live but much too rare to die.


,, He who makes a beast out of himself, gets rid of the pain of being a man."
 Hérna er vísað í Dr. Samuel Johnson sem fór með þessi fleygu orð fyrir um 250 árum. Hérna er greinilega um að ræða ofurmennisdýrkun þar sem einstaklingur á að hafa sig upp fyrir samfélagið, losa sig við allan sársauka mannkynsins og verða meira en bara einstaklingur.

En hvernig? Jú, með því að ölva sig!

 Í laginu er mikið um það að ekkert skipti máli nema núið. Hversdagsleikinn er leiðinlegur og alltof raunverulegur, ekkert varið í hann. Maður á að njóta lífsins á meðan maður getur því það er ekkert allt of langt. Það er frekar mikið um eiturlyfja- og áfengistilvísanir í laginu og mjög vel lýst því hvernig maður sér hlutina þegar maður er undir áhrifum. Að fara í leðurblökulandið er samheiti þess að neyta eiturefna. Eiturefnin veita líka neytendanum það sem hann leitar eftir, frelsið:

,,Tomorrow might not make it but everything's all right.
Mental fiction follows me; show me what it's like to be set free."
Til dæmis er í þessu erindi talað um að við höfum ekki allar lausnirnar í lífinu og þá þýðir ekkert að pæla í því:

,,Sometimes I don't know why we'd rather live than die,
We look up towards the sky for answers to our lives.
We may get some solutions but most just pass us by,
Don't want your absolution cause I can't make it right.
I'll make a beast out of myself, gets rid of all the pain of being a man."

Í síðastu línunni er greint frá því að til að losna við öll vandamál, þurfi maður bara að ölva sig.


Persónulega dýrka ég lika síðustu línurnar í laginu: ,,I've known it from the start all these good ideas will tear your brain apart. Scared but you can follow me, I'm too weird to live but much too rare to die." 


Komdu

Komdu, eftir Davíð Stefánsson, er týpískt nýrómantískt ljóð þar sem ástin er mjög ýkt og yfirdrifin. Ljóðið er ort útfrá sjónarhorni kvenmanns sem hefur greinilega verið svikin af sínum heitelskaða, samanber upphaf ljóðsins: ,,Heitrofi, heitrofi, hrópa ég á þig." Þarna hefur karlinn greinilega rofið einhvern eið og konan er brjáluð.

Svo brjáluð að hún er tilbúin til að gera hvað sem er til að fá hann aftur. Endurtekningin í orðinu: ,,Komdu", leggur áherlsu á örvæntinguna hjá ljóðmælanda. ,,Komdu, ég skal kyssa í þig karlmennsku og þor, hreystina og fegurðina og frelsisins vor. [...] Komdu, ég skal glaðvekja guðseðlið þitt og fáþér að leikfangi fjöreggið mitt." Þetta sýnir vel þann tregafulla söknuð sem ljóðmælandi býr yfir.

Lítið er um myndmál í ljóðinu, þetta er allt bara frekar blátt áfram.

Boðskapur? Tja, kannski að gera alltaf það sem hjartanu er næst, hlusta á insæið þegar það kemur að svona hlutum, ég veit ekki.

Sumir hlutar ljóðsins eru kannski of mikið eins og: ,, ...fá þér að leikfangi fjöreggið mitt." og ,,Ég skal þerra líkama þinn með líninu því, er ég dansaði saklaust og sælust í."

Soldið mikið, Dabbi. Soldið mikið.

sunnudagur, 6. október 2013

Þegar komið er að leiðarlokum

Ég minnist margs þegar ég hugsa til baka: Hvað ég ætlaði mikið að negla þessa bók, ég hélt að núna myndi þetta vera öðruvísi. Núna myndi ég lesa og lesa eins og ég ætti lífið að leysam sem ég og gerði. Ég man líka hversu mikið ég strögglaði, hvað blaðsíðurnar voru erfiðar á tímapunkti en það er þess virði núna.
Núna er ég bara ánægður, glaður að þetta sé búið en horfi til baka og brosi.

Eins og ég hef áður sagt er ég ekki mikill bókamaður, mig langar að eyða tíma mínum í margt annað en lestur. Það, hins vegar, þýðir ekki að ég geti ekki haft gaman af bókum.... eitthvað bla bla

Það sem ég er að reyna að segja er að ég hafði gaman af sögunni og karakterunum, þó svo að mér sé meinilla við það lesa til lengri tíma, mesta lagi get ég lesið 3 mínútur samfleytt. Ég var á tímabili að pæla í að hætta bara, þetta var hið æsilegasta æfintýr, en eins og Miley Cyrus sagði í laginu The Climb: ,,Ain't about how fast I get there. Ain't about what's waiting on the other side. It's the climb." (Ekki það að ég sé eitthvað að fylgja hennar lífsmottóum, þetta passaði bara svo vel við núna.)

Það var nú allt sem hafði að segja. Mér líkaði svo vel við bókina að ég er mjög forvitinn um hvernig hún sé á ensku, mig langar að vita hvernig mönnum tókst að þýða Laxnessinn, þó að það sé ólíklegt að ég lesi hana á ensku. Ég er aðallega bara stoltur af sjálfum mér fyrir að hafa klárað bókina með sæmd og kannski að þetta hjálpi mér í framtíðinni að hafa klárað svona langa bók, það er aldrei að vita.