Málningardós liggur á stéttarbrúninni,
liturinn lekur út.
Ég reyni að þrífa litinn upp.
En þar sem ég hef ekkert nema heftara
gengur það frekar illa.
Núna kæmi sér vel að hafa hlustunarpípu.
---
Í fyrra erindinu er lýst ákveðum aðstæðum og ég geri mitt besta í að laga ástandið.
Í seinna erindinu held ég að hlustunarpípa sé lausn á vandamálum mínum. Ég geri mér ekki grein fyrir því að hlustunarpípa er ekkert betri en heftari í að hreinsa upp málningu. Þess vegna á maður bara að sætta sig við það sem maður hefur og vinna með það.
Jón: 3. lota: Sniðugt ljóð. En vantar hinar færslurnar. Einkunn: 5
SvaraEyða