sunnudagur, 29. september 2013

Jújú, við sömdum annað lag

http://www.youtube.com/watch?v=GS4tJdc566s

Orð: Brynhildur Ásgeirsdóttir, Arnór Steinn Ívarsson, Jón Pálsson.

Tónar: Brynhildur Ásgeirsdóttir, Jón Pálsson.

Gaul sem hljómar furðu vel: Brynhildur Ásgeirsdóttir, Arnór Grjót.

Gaur sem spilar svo fast á gítarinn að ég skil ekki hvernig hann er ennþá í heilu lagi: Jón Pálsson.

Ég var svolítið leiður fyrir hönd Gvendar og okkur langaði að semja um hann. Hann átti betra skilið auminginn.
Já, annað semi-rólegt reiðilag, þú verður bara að sætta þig við það!

Ég vona að þú skemmtir þér vel!

1 ummæli:

  1. Jón: Stórgóðir tónar hjá ykkur. Svei mér þá ef þetta er ekki betra en síðasta lag. Enda hlífir þú ekki strengjunum, vel gert! Einkunn: 10

    SvaraEyða